Tónlistarfólk sem lést á árinu 2025

Rétt eins og síðustu árin hefur Glatkistan nú við árslok 2025 tekið saman lista með tónlistarfólki sem hefur kvatt okkur á árinu, til að heiðra minningu þeirra en listinn hefur að þessu sinni að geyma nöfn tuttugu og þriggja manna og kvenna sem komu að íslenskri tónlist með margvíslegum og ólíkum hætti. Anna Vilhjálms (1945-2025)…

Afmælisbörn 6. desember 2025

Níu afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar í dag: Grímur Atlason tónlistarmaður og margt annað, er fimmtíu og fimm ára gamall á þessum degi. Grímur hefur starfað með ótal hljómsveitum í gegnum tíðina, verið bassaleikari í sveitum eins og Drep, Dr. Gunni, Grjóthruni í Hólshreppi, Unun, Rosebud og Ekki þjóðinni og hefur gegnt stöðu framkvæmdastjóra tónlistarhátíðarinnar…