Axlabandið [2] (1973-)

Axlabandið úr Sandgerði starfaði á fyrri hluta áttunda áratug liðinnar aldar (allavega 1973) og starfaði enn árið 2015, líklega hefur þó starfsemi hennar ekki verið samfleytt. Meðlimir hennar árið 2015 voru Heimir Sigursveinsson bassaleikari, Ögmundur Einarsson trommuleikari, Jón H. Hafsteinsson gítarleikari, Guðmundur Hreinsson gítarleikari, Elvar Grétarsson gítarleikari og Daggrós Hjálmarsdóttir söngkona. Ekki er kunnugt um…