Blúskvöld í Cadillac klúbbnum

Boðað er til skemmtilegs blúskvölds þriðjudagskvöldið 4. nóvember kl. 20:00 í Súðarvogi 30, til styrktar Blúsfélagi Reykjavíkur og Cadillac Klúbbnum. Allt tónlistarfólk kvöldsins er á heimavelli en þau æfa reglulega í Cadillac klúbbnum og eru tilbúin að setja stemninguna í gang! Á svið stíga: • Sveinn Hauksson • Cadillac Jazz Band • Kveinstafir • Halló…

Blúsdagskrá í Hörpu á Menningarnótt

Blúsfélag Reykjavíkur stendur fyrir glæsilegri blúsdagskrá í Björtuloftum í tónlistarhúsinu Hörpu í dag frá klukkan 13 til 15 á Menningarnótt þar sem fram koma hljómsveitirnar Ungfrúin góða og búsið, CC Fleet Blues Band og Singletons. Aðgangur er ókeypis og öll eru velkomin svo lengi sem það er sætaframboð. Tónleikarnir eru liður í dagskrá Hörpu á…

Blúshátíð í Reykjavík 2025

Blúshátíð í Reykjavík hefst í dag en hátíðin snýr aftur til síns heima á Hilton Reykjavík Nordica, hátíðin er haldin samkvæmt hefð í dymbilvikunni fyrir páska. Á dagskrá eru bæði erlendar og innlendar blússtjörnur en að lokinni formlegri dagskrá verður Klúbbur Blúshátíðar þar sem tónleikagestir geta notið lifandi tónlistar í afslöppuðu umhverfi. Tónlistardagskráin verður með…