Dagskrá Iceland Airwaves 2025 tilbúin

Biðin er á enda – nú er ljóst hvernig dagskrá tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves verður háttað þetta árið en nú eru aðeins þrjár vikur til stefnu, tuttugu nýir listamenn frá öllum heimshornum hafa nú bæst í hóp þeirra sem áður hafði verið tilkynnt um en þeir verða á annað hundrað talsins. Meðal þeirra tuttugu sem bætt…

Dagskrá Innipúkans er tilbúin

Innipúkinn fer fram í Austurbæ í Reykjavík (á tveimur sviðum) um verslunarmannahelgina, 1. – 3. ágúst næstkomandi. Þar hafði áður  verið boðað að m.a. myndu koma fram Ragga Gisla & Hipsumhaps, Sigga Beinteins & Babies flokkurinn, Ásdís á sínum stærstu tónleikum hérlendis, Birnir, Bríet, Flóni og Mugison. Nú hefur bæst í þann hóp og í…