Ný plata – Dýr merkurinnar: söngur dýranna

Út er komin barnaplatan Dýr merkurinnar: Söngur dýranna með lögum eftir Einar Þorgrímsson en hún er framhald plötunnar Afríka: Söngur dýranna, sem út kom í fyrra. Dýr merkurinnar hefur að geyma sögu sem er fléttuð tónlist eftir Einar en hann var kunnur barnabókahöfundur á árum áður, gaf m.a. annars út bækurnar Leynihellirinn og Myrka náman.…