Fjöll sendir frá sér Holur

Hljómsveitin Fjöll hefur nú sent frá sér smáskífu sem ber titilinn „Holur“ en það er fjórða lagið sem hljómsveitin gefur út og verður á væntanlegri plötu hennar. Holur er afslappað indírokk með óvæntum hliðarskrefum og er það aðgengilegt í tveimur útgáfum, sex mínútna útgáfu sem verður á plötunni og annarri styttri fyrir útvarpsspilun. Báðar útgáfurnar…

Fjöll með smáskífu og tónleika

Hljómsveitin Fjöll gefur í dag út sína þriðju smáskífu á árinu en sveitin hefur undanfarið verið að vinna að upptökum í Hljóðrita ásamt Kristni Sturlusyni, nýja lagið ber heitið Lengi lifir en áður hafði sveitin sent frá sér lögin Festar og Í rokinu. Lengi lifir er nú aðgengilegt á Spotify og hér má nálgast það. …

Fjöll gefur út Í rokinu

Hljómsveitin Fjöll sendir nú frá sér sína aðra smáskífu á árinu en hún ber heitið Í rokinu, sem á einmitt ágætlega við í rokinu á suðvesturhorninu í dag. Samhliða útgáfunni gefur sveitin út myndband við lagið sem var tekið í sal gamla Tónabíós sem nú er verið að gera upp og stendur til að opna…

Fjöll gefa út Festar

Ný hljómsveit, Fjöll, gefur nú út fyrsta lagið sitt á öllum helstu dreifiveitum. Lagið heitir Festar, ljúfsár og seigfljótandi óður til horfinna tíma og rofinna tengsla, og veitir það forsmekkinn að fleiri lögum sem hljómsveitin vinnur að þessa dagana. Þótt Fjöll séu ný hljómsveit byggir hún á gömlum grunni, því þrír meðlimir sveitarinnar, Guðmundur Annas…

Eik – Efni á plötum

Eik [ep] Útgefandi: Demantur Útgáfunúmer: D2 005 Ár: 1975 1. Mr. Sadness 2. Hotel Garbage can Flytjendur: Haraldur Þorsteinsson – bassi Berglind Bjarnadóttir – raddir Sigurður Sigurðsson – söngur Þorsteinn Magnússon – gítar Lárus H. Grímsson – flauta Ólafur Sigurðsson – trommur Helga Steinson – raddir Janis Carol – raddir Sigurður Long – saxófónn Eik – Speglun…