Blúskvöld á Hilton

Blúsfélag Reykjavíkur stendur fyrir blúskvöldi í Vox club salnum á Hilton Reykjavík Nordica (gengið inn hægra megin við anddyrið) mánudagskvöldið 6. nóvember nk. kl. 21:00-23:00. Það verða þeir Björgvin Gíslason, Siggi Sig., Guðmundur Pétursson, Haraldur Þorsteinsson og Ásgeir Óskarsson sem koma fram á blúskvöldinu. Húsið opnar kl. 19:00, matseðill er frá Vox og þar eru…

Blúshátíð í Reykjavík 2017

Blúshátíð í Reykjavík (Reykjavik blues festival) er framundan en hún fer fram í aðdraganda páskanna, 8.-13. apríl nk. Að vanda verða þrennir stórtónleikar á Reykjavík Hilton Nordica í dymbilviku, þriðjudags- miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Það verður dúndrandi stemning á Klúbbi Blúshátíðar á hótelinu eftir alla stórtónleikana. Þar getur allt gerst. Blúshátíð í Reykjavík hefst laugardaginn 8. apríl…