Amnesia (1998)

Hljómsveitin Amnesia var starfandi 1998 og keppti það árið í Rokkstokk hljómsveitakeppninni í Keflavík. Lag með sveitinni kom út í kjölfarið á safnplötunni Rokkstokk 1998, sem gefin var út í tengslum við keppnina. Meðlimir Amnesiu voru Arnar Valgeirsson bassaleikari, Hafsteinn Ísaksen söngvari og gítarleikari, Óskar Gunnlaugsson gítarleikari og Teitur Hjaltason trommuleikari. Ekki liggja fyrir frekari…