Dagskrá Innipúkans er tilbúin

Innipúkinn fer fram í Austurbæ í Reykjavík (á tveimur sviðum) um verslunarmannahelgina, 1. – 3. ágúst næstkomandi. Þar hafði áður  verið boðað að m.a. myndu koma fram Ragga Gisla & Hipsumhaps, Sigga Beinteins & Babies flokkurinn, Ásdís á sínum stærstu tónleikum hérlendis, Birnir, Bríet, Flóni og Mugison. Nú hefur bæst í þann hóp og í…

Enn bætist við fjölda atriða á Iceland Airwaves 2025

Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fer fram í haust eins og síðustu 25 árin, og nú hefur heldur betur bæst í hóp þeirra þrjátíu og fimm tónlistaratriða sem áður hafði verið tilkynnt um því nú hafa tuttugu og níu slík bæst við – hér má nefna tónlistarfólk m.a. frá Írak, Kólumbíu og Mongólíu. Íslensku flytjendurnir sem bæst…

Sex listamenn og hljómsveitir hljóta Kraumsverðlaunin 2024

Amor Vincit Omnia, Iðunn Einars, sideproject, Sigrún, Sunna Margrét og Supersport! hljóta Kraumsverðlaunin í ár fyrir plötur sínar er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika en verðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í Pop-up verslun Sweet Salone – Aurora velgerðarsjóðs á Mýrargötu 41. Þetta er í sautjánda sinn sem verðlaunin eru…

Tilnefningar til Kraumsverðlaunanna 2024

Kraumsverðlaunin verða afhent í sautjánda sinn síðar í þessum mánuði fyrir þær íslensku hljómplötur er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Dómnefnd verðlaunanna hefur nú valið þær plötur er hljóta tilnefningar til Kraumsverðlaunanna í ár, og skipa þar með Kraumslistann 2024. Mikil fjölbreytni einkennir tilnefningarnar í ár – þar sem sú gróska sem ríkir í íslensku tónlistarlífi á sviði popp,…