Tónlistarfólk sem lést á árinu 2025
Rétt eins og síðustu árin hefur Glatkistan nú við árslok 2025 tekið saman lista með tónlistarfólki sem hefur kvatt okkur á árinu, til að heiðra minningu þeirra en listinn hefur að þessu sinni að geyma nöfn tuttugu og þriggja manna og kvenna sem komu að íslenskri tónlist með margvíslegum og ólíkum hætti. Anna Vilhjálms (1945-2025)…
