Iceland Airwaves kynnir fyrstu nöfn hátíðarinnar 2025
Iceland Airwaves opinberar í dag fyrstu listamennina sem munu koma fram á hátíðinni í Reykjavík, dagana 6. til 8. nóvember 2025. Hátíðin tilkynnir í dag 19 íslenska listamenn og 16 erlenda, þar á meðal rappstjörnuna ian og TikTok stjörnuna Kenya Grace. Rapparinn ian, sem er frá Dallas í Bandaríkjunum, sló í gegn árið 2024 með…
