Iceland airwaves kynnir fyrstu nöfnin á 25 ára afmæli hátíðarinnar

Iceland Airwaves hefur nú birt fyrstu nöfnin sem koma fram á 25 ára afmælisútgáfu hátíðarinnar, sem fer fram dagana 7. – 9. nóvember 2024 í miðbæ Reykjavíkur. Hátíðin fagnar aldarfjórðungsafmæli með holskeflu af spennandi, nýju og framsæknu tónlistarfólki frá Íslandi og öllum heimshornum. Dagskráin í ár verður ein sú flottasta hingað til. „Við erum ótrúlega stolt…

Tic tac – Efni á plötum

Tic tac – Poseidon sefur [ep] Útgefandi: Mjöt Útgáfunúmer: MHM 001 Ár: 1984 1. A song for the sun 2. Joy 3. Kitchen song 4. Seymour Flytjendur Bjarni Jónsson – söngur Ólafur Friðriksson – gítar Jón Bjarki Bentsson – bassi Friðþjófur Árnason – hljómborð Júlíus Björgvinsson – trommur