Kraumsverðlaunin 2025 afhent

Alaska1867, Ásta, knackered, Kusk & Óviti, LucasJoshua og Rakel hljóta Kraumsverðlaunin í ár fyrir plötur sínar er þykja skara fram úr hvað varðar gæði, metnað og frumleika. Kraumsverðlaunin voru veitt í gærikvöldi í Pop-up verslun Sweet Salone – Aurora velgerðarsjóðs á Mýrargötu 41 í vesturbænum. Þetta er í átjanda sinn sem Kraumsverðverðlaunin eru veitt, en dómnefnd verðlaunanna fór yfir hátt í 500 íslenskar plötur og útgáfur…

Átján listamenn bætast við IA25

Átján nýir listamenn hafa nú bæst í hóp þeirra sem koma fram á dagskrá Iceland Airwaves tónlistarhátíðarinnar sem fram fer í haust en tilkynnt var um þá í vikunni. Nú stefnir í að Airwaves vikan verði eitt risastórt ævintýri þar sem fólk getur sett saman sína eigin dagskrá með framandi hljóðheimi og töfrum morgundagins –…