Tónleikar Pálma Gunnars & Hipsumhaps í Hörpu

Þann 27. september næstkomandi snúa Pálmi Gunnarsson og Hipsumhaps bökum saman með tónleikum í Norðurljósasal Hörpu. Þeir hafa sett saman frábæran lagalista með lögum úr smiðju hvors annars sem mun ekki skilja neinn ósnortinn en tónleikarnir eru hluti af tónleikaseríunni …& Hipsumhaps þar sem tvær kynslóðir mætast í tónum og tali. „Árið 1996 kom stórlaxinn…

Afmælisbörn 21. janúar 2025

Á þessum degi koma sjö afmælisbörn við sögu: Svavar Knútur Kristinsson er fjörutíu og níu ára gamall í dag. Hann hefur lengst af starfað sem trúbador en einnig sungið og spilað með hljómsveitum eins og Hraun!, Kaffi, Moonboots og Læðunum, nokkrar sólóplötur hafa aukinheldur komið út með honum. Svavar Knútur hefur verið í forsvari fyrir…