The Sweet Parade sendir frá sér smáskífuna Luck
Hljómsveitin The Sweet parade hefur sent frá sér nýja smáskífu af væntanlegri breiðskífu en lagið ber heitið „Luck“ og fjallar texti þess um vonina um smá heppni í lífinu eins og flestir hafa líklega upplifað á lífsleiðinni, eins og segir í fréttatilkynningu. The Sweet parade er fjögurra ára íslensk hljómsveit, einsmannssveit Snorra Gunnarssonar sem hefur…
