RGP 103 Blues Band spilar á RVK Bruggfélag

Hljómsveitin RGP 103 Blues Band spilar á RVK Bruggfélag, Tónabíó Skipholti 33, þriðjudaginn 18. nóvember kl. 20:30. Meðlimir sveitarinnr eru þeir Rúnar Þór gítarleikari og söngvari, Pétur Stefánsson (PS & co) gítarleikari og söngvari, Gunnar Örn Sigurðsson gítarleikari og söngvari, Rúnar Vilbergsson trommuleikari og Árni Björnsson bassaleikari. Aðgangur er ókeypis en frjáls framlög eru vel…

Afmælisbörn 9. nóvember 2014

Afmælisbörn dagsins eru eftirfarandi: Pjetur Stefánsson hefur gefið út plötur með eigin efni í nafni PS, PS & Bjóla, Big nós band og PS&CO, hann er 61 árs. Leó R. Ólason hljómborðsleikari frá Siglufirði er 59 ára, hann lék með sveitum eins og Frum, Hendrix, Vönum mönnum og fleirum.