Innipúkinn 2024 um verslunarmannahelgina

Páll Óskar og Skrattar snúa bökum saman og koma fram á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina 2. – 4. ágúst en hátíðin fer nú fram í miðborg Reykjavíkur í 21. sinn. Meðal annarra listamanna sem eru tilkynnt til leiks í fyrstu dagskrártilkynningu hátíðarinnar eru Bjartar sveiflur, ex.girls, Hatari, Hipsumhaps, Inspector Spacetime, Lúpína, Una Torfa og Vök.…

INNIPÚKINN Í REYKJAVÍK UM VERSLUNARMANNAHELGINA

Bríet, Gugusar, Þórunn Antonía og Kristín Sesselja eru meðal þeirra sem nú bætast við dagskrá tónlistarhátíðarinnar Innipúkans 2023 sem fram fer í Reykjavík um verslunarmannahelgina. Í fyrsta sinn munu plötusnúðar troða upp á stóra sviði hátíðinnar þegar DJ Frímann og DJ Yamaho koma fram á lokakvöldi Innipúkans undir merkjum PartyZone 95 þar sem house og teknó danstónlistarslagarar níunnar…