69 á salerninu (1983)
Hljómsveitin 69 á salerninu starfaði haustið 1983 en þá var hún skráð í Músíktilraunir Tónabæjar, ekki er ljóst hvort sveitin tók þó þátt eða hverjir meðlimir hennar voru utan þess að Ástvaldur Traustason (síðar þekktur hljómborðsleikari) mun hafa verið einn meðlima hennar.
