Rakarinn í Sevilla á sviði Íslensku óperunnar

Hin vel þekkta gamanópera Rossinis, Rakarinn í Sevilla, er næsta verkefni Íslensku óperunnar og verður frumsýning þann 17. október næstkomandi í Eldborg í Hörpu. Með titilhlutverkið, hlutverk rakarans Fígaró, fer baritónsöngvarinn Oddur Arnþór Jónsson sem sló rækilega í gegn í Don Carlo hjá Íslensku óperunni síðastliðið haust og var valinn Bjartasta vonin á Íslensku tónlistarverðlaununum…

Engel Lund – Efni á plötum

Engel Lund [78 sn.] Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: OI 4-22000 Ár: 1929 1. Ein sit ég úti á steini 2. Sofðu unga ástin mín 3. Bí bí og blaka Flytjendur: Engel Lund – söngur Hermína Sigurgeirsdóttir – píanó   Engel Lund [78 sn.] Útgefandi: Hljóðfærahús Reykjavíkur Útgáfunúmer: Homocord OI4-22001 Ár: 1930 1. Fífilbrekka gróin grund 2.…