Myrkvi sendir frá sér Sjálfsmynd
Tónlistarmaðurinn Myrkvi eða Magnús Thorlacius sendir í dag frá sér smáskífuna Sjálfsmynd en hún er af væntanlegri breiðskífu sem mun bera titilinn Rykfall. Sú skífa verður töluvert frábrugðin síðustu plötu, Early Warning sem Myrkvi sendi frá sér fyrir síðustu jól en þá plötu vann hann með Yngva Hólm og byggði á útsetningum fyrrum hljómsveitarmeðlima þeirra…
