Youyou sendir frá sér smáskífuna Towns
Eftir sex ára hlé snýr íslenska indí hljómsveitin Youyou aftur með nýtt lag, Towns. Með þeim í þetta sinn er Biggi Nielsen, einn reyndasti trommari landsins og vel þekkt nafn í íslenskri tónlistarsenu. Lagið á sér langa sögu og var bjargað úr lagasafni Youyou af Bigga Nielsen, sem lengi hefur starfað eftir mottóinu að klára lög áður en ný…
