Vor með blústónleika á Rosenberg

Hljómsveitin Vor verður með blústónleika á Café Rosenberg Klapparstíg 27, fimmtudagskvöldið 17. mars næstkomandi klukkan 21:00. Meðlimir Vors eru Ævar Kvaran bassaleikari, Óskar Óskarsson gítarleikari, Hafsteinn Björgvinsson gítarleikari, Helgi Helgason saxófónleikari, Kristmundur Jónasson trommuleikari og Bergþóra Sigurðardóttir söngkona. Borðapantanir í síma 551 2442.

Hamrahlíðarkórinn – Efni á plötum

Hamrahlíðarkórinn – Ljós og hljómar: Hamrahlíðarkórinn syngur jólalög Útgefandi: eigin útgáfa Útgáfunúmer: TRG 78009 Ár: 1978 1. Kisa mín 2. Nú kemur heimsins hjálparráð 3. Komið þið hirðar 4. Jólaklukkur kalla 5. Það aldin út er sprungið 6. Ljós og hljómar 7. Ó, Jesúbarnið blítt 8. Puer natus in Betlehem 9. Vér lyftum hug í hæðir…

Lítið eitt – Efni á plötum

Lítið eitt – [ep] Útgefandi: Tónaútgáfan Útgáfunúmer: T 119 Ár: 1972 1. Ástarsaga 2. Endur fyrir löngu 3. Syngdu með 4. Við gluggann Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur]   Lítið eitt – Lítið eitt Útgefandi: ÁÁ records Útgáfunúmer: ÁÁ 008 Ár: 1973 1. Tímarnir líða og breytast 2. Piparsveinninn 3. Tvö ein 4. Grjót-Páll 5. Sjómannaástir 6. Jól…

Blús á Café Rosenberg

Hljómsveitin Vor verður með tónleika á Café Rosenberg á Klapparstíg 29, laugardaginn 22. nóvember kl. 22:00. Á efnisskránni er blús og bland í poka. Blúsunnendur og aðrir eru hvattir til að mæta.