Söngfélagið Sunnan heiða (1999-2004)
Kór eða söngfélag mestmegnis skipað söngfólki af svarfdælskum uppruna starfaði á höfuðborgarsvæðinu um nokkurra ára skeið í kringum aldamótin undir nafninu Söngfélagið Sunnan heiða – reyndar gekk hópurinn fyrst um sinn ýmist undir nafninu Kór Svarfdæla/Svarfdælinga sunnan heiða, jafnvel Svarfdælingakórinn í Reykjavík en Sunnan heiða nafnið varð ofan á að lokum og undir því nafni…








