Afmælisbörn 11. ágúst 2023

Afmælisbörn í fórum Glatkistunnar eru fimm talsins að þessu sinni: Bragi Ólafsson bassaleikari og rithöfundur er sextíu og eins árs gamall í dag. Upphaf ferils Braga á tónlistarsviðinu miðast við pönkið en hann var bassaleikari Purrks Pillnikk og síðan nokkurra náskyldra hljómsveita s.s. Pakk, Stuðventla, Brainer, Amen, Bacchus og P.P. djöfuls ég, áður en hann…