Hallbjörg Bjarnadóttir (1917-97)
Söngkonan Hallbjörg Bjarnadóttir var sannkallað kamelljón en hún hafði þá hæfileika að raddsvið hennar var víðara en annarra og því gat hún sungið á söngsviði sem spannaði fjórar áttundir, hún skemmti víða um heim með því að herma eftir þekktum söngvurum af báðum kynjum. Hallbjörg Bjarnadóttir fæddist á Snæfellsnesi vorið 1917 – reyndar eru heimildir…












