Hallfreður Örn Eiríksson (1932-2005)
Hallfreður Örn Eiríksson þjóðfræðingur er einn öflugasti safnari þjóðlegs fróðleiks á Íslandi og talið er að hann hafi hljóðritað um þúsund klukkustundir af slíku efni, rímnakveðskap, þjóðlög og aðra alþýðutónlist (s.s. Passíusálma Hallgríms Péturssonar við gömul lög) auk annars þjóðlegs efnis. Hallfreður fæddist árið 1932 að Fossi í Hrútafirði en fluttist ásamt fjölskyldu sinni ungur…









