Hallgrímur Helgason [1] (1914-94)
Dr. Hallgrímur Helgason er með merkari mönnum íslenskrar tónlistarsögu en hann var fyrstur Íslendinga til að bera doktorstitil í tónvísindum, hann var jafnframt tónskáld, tónlistarmaður og framámaður í félagsmálum tónlistarmanna. Hallgrímur Helgason fæddist á Eyrarbakka haustið 1914 en ólst að einhverju leyti upp á Mýrunum, hann var þó kominn til Reykjavíkur þegar hann hóf að…











