Haraldur Reynisson (1966-2019)
Haraldur Reynisson (Halli Reynis) var afar afkastamikill tónlistarmaður bæði hvað varðar útgáfu og spilamennsku og naut hann töluverðra vinsælda og virðingar í tónlistarheiminum. Hann sendi frá sér tíu plötur, þar af átta sólóplötur og fjölmörg laga hans hafa notið vinsælda. Haraldur var fæddur í Reykjavík (1966) og skilgreindi sig sem Breiðhylting en þar bjó hann…










