Hattur og Fattur (1973-)

Ólafur Haukur Símonarson rithöfundur er maðurinn á bak við þá fígúrurnar Hatt og Fatt en þeir urðu fyrst til sem hugmynd þegar hann bjó í Kaupmannahöfn í upphafi áttunda áratugar síðustu aldar. Haustið 1973 þegar hann var kominn heim til Íslands voru nokkrir stuttir sjónvarpsþættir með Hatti og Fatti framleiddir til að sýna í Stundinni…

Harmonikufélagið Nikkólína [félagsskapur] – Efni á plötum

Harmonikufélagið Nikkólína – Nikkólína spilar á Saumastofudansleik 1991 (x2) Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1991 1. Nikkólína 2. Valsasyrpa 3. Vor við sæinn 4. Hringdansasyrpa 5. Love letters in the sun 6. Amor 7. Soprani vals 8. Vísur að vestan 9. Lárusar skottís 10. Undir bláhimni 11. Vínarkrus 12. All of me 13.…

Harmonikufélagið Nikkólína [félagsskapur] (1981-)

Harmonikufélagið Nikkólína hefur starfað í Dölunum um árabil, allt frá árinu 1981. Nikkólína var stofnuð haustið 1981 en aðal hvatamaður að stofnun félagsins var Kristján Ólafsson tónlistarkennari í Dölunum. Félagið gekk reyndar fyrsta árið undir nafninu Harmonikkufélag Dalamanna en nafni þess var breytt í Harmonikufélagið Nikkólína á fyrsta aðalfundi þess haustið 1982. Kristján var jafnframt…

Head (1968-)

Hljómsveit sem bar nafnið Head var stofnuð fyrir löngu síðan í Þorlákshöfn og hefur hún líkast til starfað með hléum allt til dagsins í dag. Head var stofnuð haustið 1968 af þá ungum mönnum, nafn sveitarinnar var myndað úr upphafsstöfum meðlima hennar en þeir voru Hjörtur Gíslaon bassaleikari, Einar Már Gunnarsson gítarleikari, Árni Áskelsson gítarleikari…

He’s alive (1995)

Hljómsveitin He‘s alive var meðal flytjenda á safnplötunni Sándkurl II sem kom út árið 1995 en litlar sem engar upplýsingar er að finna um sveitina eða meðlimi hennar og er allt eins líklegt að einungis hafi verið um hljóðversverkefni að ræða en ekki starfandi hljómsveit. He‘s alive flutti tvö lög á safnplötunni (annað samnefnt sveitinni)…

HB stúdíó [hljóðver / útgáfufyrirtæki] (1974-75)

HB studio / HB stúdíó var hljóðver og útgáfufyrirtæki sem tónlistarmaðurinn Hjörtur Blöndal starfrækti um eins og hálfs árs skeið um miðjan áttunda áratug liðinnar aldar. Hljóðverið var sett á stofn í upphafi árs 1974 að Brautarholti 20 í Reykjavík, í þeim húsakynnum var skemmtistaðurinn Þórscafé til húsa en heildverslun Alberts Guðmundssonar hafði verið í…

Hávegur 1 (um 1981)

Hljómsveitin Hávegur 1 var angi af þeirri pönk- og nýbylgjuvakningu sem var í Kópavogi um og upp úr 1980. Hávegur 1 (sem var þáverandi heimilisfang Stefáns Grímssonar lífskúnstners sem var tengdur þessari vakningu) var stofnuð upp úr hljómsveitinni Nema lögreglan, og voru meðlimir sveitarinnar þeir Halldór Carlsson söngvari, Sigvaldi Elvar Eggertsson gítarleikari og söngvari og…

Hattur og Fattur – Efni á plötum

Hattur og Fattur – Hattur og Fattur komnir á kreik Útgefandi: Steinar Útgáfunúmer: SMÁ-204 / SMÁ-204CD Ár: 1979 / 1996 1. Við erum lentir 2. Það hafa allir hnöppum að hneppa 3. Sundferð 4. Allir eiga drauma 5. Tærnar 6. Blikkbeljur 7. Allur á iði 8. Það er svo gaman að vera í skóla 9. Hversvegna…

Haukar [4] (1988-89)

Hljómsveitin Haukar var stofnuð á Húsavík haustið 1988 og var sú sveit byggð á grunni hinnar eldri Hauka, Húsavíkur-Hauka sem höfðu starfað löngu fyrr. Hljómsveitin sem líklega varð ekki langlíf lék á dansleikjum eitthvað um veturinn 1988-89 en virðist ekki hafa starfað lengur en það, meðlimir hennar voru þeir Karl Hálfdánarson bassaleikari og Bragi Ingólfsson…

Haukar [3] (1971)

Í febrúar 1971 var haldin hátíð náttúruverndarsinna í Háskólabíói þar sem ýmsir skemmtikraftar komu við sögu. Þeirra á meðal var tíu manna hornaflokkur skipaður náttúruverndarsinnum úr þremur stærstu lúðrasveitum Reykjavíkur en sveitin gekk undir nafninu Haukar og lék undir stjórn Jóns Þórarinssonar í Háskólabíói. Ekki finnast neinar upplýsingar um hverjir þeir voru sem skipuðu Hauka…

Haukar [1] (1962-76)

Hljómsveitin Haukar starfaði um árabil norður á Húsavík, um svipað leyti og sveitin var stofnuð var önnur sveit stofnuð sunnan heiða undir sama nafni sem varð til þess að sú norðlenska – sem hér um ræðir var eftirleiðis kölluð Húsavíkur-Haukar til aðgreiningar frá þeirri sunnlensku. Sveitin var að öllum líkindum stofnuð 1962 en ekki liggur…

Haukur Ágústsson (1937-2024)

Haukur Ágústsson kom víðar við í tónlistarnálgun sinni, hann samdi tónlist og texta, útsetti, kom að dagskrárgerð, stjórnaði kórum og söng sjálfur en þekktastur er hann þó líklega fyrir að rita um tónlist og önnur menningartengd málefni í dagblöð. Haukur fæddist haustið 1937 í Reykjavík og þar bjó hann fyrstu tvo áratugi ævi sinnar, hann…

Afmælisbörn 15. nóvember 2023

Tveir tónlistarmenn koma við afmælissögu Glatkistunnar í dag: Richard Scobie sem helst er þekktur sem söngvari hljómsveitarinnar Rikshaw er sextíu og þriggja ára gamall. Scobie söng einnig með hljómsveitum eins og Spooky boogie, Beaverly brothers, The Boy brigade og Loðinni rottu. Hann gaf einnig út sólóefni á sínum tíma og hefur skotið upp kollinum bæði…