Herdís Hallvarðsdóttir (1956-)
Herdís Hallvarðsdóttir verður sjálfsagt alla tíð kennd við Grýlurnar en hún hefur þó komið mun víðar við sögu t.d. sem sólólistamaður, laga- og textahöfundur, og bassaleikari og söngvari hljómsveita eins og Hálft í hvoru og Islandica, þá hefur hún einnig staðið í útgáfumálum ásamt eiginmanni sínum Gísla Helgasyni, bæði á tónlist og hljóðbókum. Herdís er…














