Hildigunnur Halldórsdóttir [1] (1912-92)
Hildigunnur Halldórsdóttir (hin eldri) er ein þeirra „týndu“ kvenna sem auðgað hafa íslenska tónlistarsögu, í þessu tilfelli aðallega sem höfundur texta við þekkt barnalög en einnig sem lagahöfundur. Segja má að hún sé ættmóðir stórrar tónlistarfjölskyldu sem hefur mikið látið að sér kveða í íslensku tónlistarlífi síðustu áratugina en sá hópur hefur m.a. tekið sig…








