Hildigunnur Halldórsdóttir [1] (1912-92)

Hildigunnur Halldórsdóttir (hin eldri) er ein þeirra „týndu“ kvenna sem auðgað hafa íslenska tónlistarsögu, í þessu tilfelli aðallega sem höfundur texta við þekkt barnalög en einnig sem lagahöfundur. Segja má að hún sé ættmóðir stórrar tónlistarfjölskyldu sem hefur mikið látið að sér kveða í íslensku tónlistarlífi síðustu áratugina en sá hópur hefur m.a. tekið sig…

Hildigunnur Halldórsdóttir [1] – Efni á plötum

Óskasteinar – ýmsir Útgefandi: Minningarsjóðurinn Óskasteinar Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2014 1. Á heiði spretta lambagrös hjá lind 2. Bjöllukýrin 3. Blunda þú vært 4. Dansar hún litla lipurtá 5. Ef væri ég fiskur vænn 6. Fagurt er í Fnjóskadal 7. Foli foli fótalipri 8. Gott væri að vera þér hjá 9. Guð hefur skapað…

Hermann Stefánsson [1] – Efni á plötum

Kantötukór Akureyrar Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DIX 509 Ár: 1933 1. Íslands þúsund ár (1.hluti) 2. Íslands þúsund ár (2. hluti) Flytjendur: Kantötukór Akureyrar – söngur undir stjórn Björgvins Guðmundssonar Hreinn Pálsson – tvísöngur Hermann Stefánsson – tvísöngur Karlakórinn Geysir – Loreley / Víkingasöngvar [78 sn.] Útgefandi: Fálkinn Útgáfunúmer: Columbia DIX 510 Ár: 1933 1. Loreley 2. Víkingasöngvar (úr óp. Lucia di Lammermoor) Flytjendur:…

Hermann Stefánsson [1] (1904-83)

Hermann Stefánsson var mun þekktari sem framámaður í íþróttakennslu og tengdum málum á Akureyri en sem tónlistarmaður, en hann söng oft einsöng á skemmtunum og tónleikum norðan heiða og víðar. Hermann var fæddur á Grenivík snemma árs 1904 en fluttist til Akureyrar og bjó þar alla ævi síðan. Hann fór í íþróttakennaranám til Danmerkur sem…

Hermann Stefánsson [3] – Efni á plötum

Hermann Stefánsson – Blindhæðir [snælda] Útgefandi: Hermann Stefánsson Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1993 [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: Hermann Stefánsson – [?] [engar upplýsingar um aðra flytjendur] Hermann Stefánsson – Ljúflingsmál [snælda] Útgefandi: Hermann Stefánsson Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1995 1. Ljúflingsmál 2. Súkkulaði og kók 3. Ekkó 4. Læt sem ekkert sé 5. Maðurinn…

Hermann Stefánsson [3] (1968-)

Hermann Stefánsson er þekktur rithöfundur en eftir hann liggja fjölmargar skáldsögur, smásögur og ljóðabækur auk þýðinga, hann hefur jafnframt fengist nokkuð við tónlist og nokkrar útgáfur liggja eftir hann á því sviði auk þess sem hann hefur starfað með hljómsveitum og gefið út plötur með þeim. Hermann er Reykvíkingur, fæddur 1968 og er bókmenntafræðingur að…

Kvartettinn og Kristján (1957-62)

Kvartettinn og Kristján (eða HGH kvartettinn og Kristján eins og hún var einnig nefnd) starfaði á Bíldudal á sjötta og sjöunda áratugnum en hún hafði áður gengið undir nafninu HGH tríóið. Það voru þeir Jón Ástvaldur Hall Jónsson gítarleikari, Hreiðar Jónsson harmonikkuleikari og Guðbjörn Jónsson trommuleikari sem höfðu skipað tríóið en þegar Guðmundur R. Einarsson…

HGH tríóið [2] (1997-2000)

HGH tríóið var að líkindum sett saman fyrir skemmtiferð sem Hafnargönguhópurinn stóð fyrir haustið 1997 en HGH stóð einmitt fyrir Hafnargönguhópurinn, tríóið skemmti í þessari ferð um borð í skemmtisiglingaskipinu Árnesi en engar upplýsingar er að finna um meðlimi þess nema að þeir voru úr þessum hópi. Ferðin var farin í tilefni af fimm ára…

HIBS (um 1985)

Hljómsveit sem bar nafnið HIBS (H.I.B.S.) var starfrækt á Þórshöfn á Langanesi um miðjan níunda áratug síðustu aldar og lék á dansleikjum á svæðinu, sveitin mun mestmegnis hafa verið með hefðbundna balltónlist og gömlu dansana á prógrammi sínu. Nafn sveitarinnar (HIBS) var sett saman úr upphafsstöfum meðlima hennar en þeir voru Hilmar Þór Hilmarsson söngvari,…

Hi fly (1996)

Teknódúettinn Hi fly er merkilegur í sögulegu samhengi því sveitin varð fyrst teknósveita til að komast í úrslit Músíktilrauna Tónabæjar en hún var þar meðal keppenda vorið 1996. Meðlimir Hi fly voru þeir Garðar Kenneth Mosty og Kristján Örn [?] sem báðir unnu með hljómborð og tölvur. Þeir félagar virðast ekki hafa starfað lengi eftir…

Hátveiro (2012-15)

Hljómsveitin Hátveiro (H2O) starfaði um nokkurra ára skeið á öðrum áratug þessarar aldar og kom fram á nokkrum tónleikum á því tímabili. Hátveiro var stofnuð árið 2012 í því skyni að flytja tónlist bresku hljómsveitarinnar Genesis en upphaflega skipan sveitarinnar var Björn Erlingsson bassaleikari, Jósep Gíslason hljómborðsleikari og Árni Steingrímsson gítarleikari en fljótlega bættust í…

Hið óttalega burp (um 1990)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem hét að öllum líkindum Hið óttalega burp en nafn sveitarinnar er fengið úr teiknimyndasögu um þá félaga Sval og Val sem kom út árið 1987, líklegast er því að sveitin hafi starfað einhvern tímann fljótlega eftir það. Fyrir liggur að Geir Harðarson var einn meðlimur Hins óttalega burps,…

Hið íslenzka plastik band (1970)

Ekki er alveg víst að hljómsveitin Hið íslenzka plastik band hafi nokkru sinni starfað eða komið fram en talað var um hana sem eins konar súpergrúbbu sem myndi koma fram við hátíðleg tækifæri, sem virðist jafnvel aldrei hafa orðið. Það var snemma árs 1970 sem grein birtist þess efnis að þessi sveit hefði verið stofnuð…

Afmælisbörn 20. mars 2024

Afmælisbörnin tónlistartengdu eru fjögur að þessu sinni: Tónskáldið Finnur Torfi Stefánsson er sjötíu og sjö ára gamall í dag, hann hefur samið fjölbreytilega tónlist og má þar nefna óperu, hljómsveitaverk og verk fyrir einleikshljóðfæri, kammertónlist og rokk en á árum áður var hann í fjölmörgum hljómsveitum á tímum bítla og blómabarna. Þekktustu sveitir hans eru…