Hjalti Gunnlaugsson (1956-)

Hjalti Gunnlaugsson er vel þekkt nafn í hinum kristilega hluta tónlistarinnar hér á landi og hefur komið að miklum fjölda útgefinna platna í þeim geira auk þess að senda sjálfur frá sér nokkrar sólóplötur en hann á sér einnig sögu í almennri ballspilamennsku. Hjalti Gunnlaugsson er Reykvíkingur, fæddur 1956 og mun hafa byrjað á að…

Hjalti Gunnlaugsson – Efni á plötum

Hjalti Gunnlaugsson – Opnum hjörtu okkar [snælda] Útgefandi: Hjalti Gunnlaugsson Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1980 [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: Hjalti Gunnlaugsson – [?] [engar upplýsingar um aðra flytjendur] Hjalti Gunnlaugsson – Sannleikurinn í mínu lífi Útgefandi: Ný tónlist Útgáfunúmer: N.nr.: 4176-8738 Ár: 1985 1. Langt er það síðan 2. Hjá þér 3. Opna þú…

Hin konunglega flugeldarokksveit – Efni á plötum

Hin konunglega flugeldarokksveit – Pólisman [ep] Útgefandi: Hin konunglega flugeldarokksveit Útgáfunúmer: HKFPOLIS2021PR Ár: 2021 1. Pólisman Flytjendur: Ágúst Karlsson – [?] Valdimar Örn Flygenring – [?]     Hin konunglega flugeldarokksveit – Við gerðum ekkert [ep] Útgefandi: Ágúst Karlsson Útgáfunúmer: [engar upplýsingar um útgáfunúmer] Ár: 2021 1. Við gerðum ekkert Flytjendur: Ágúst Karlsson – [?]…

Hin konunglega flugeldarokksveit (1981-83)

Hin konunglega flugeldarokksveit var eins konar pönkhljómsveit sem starfaði um nokkurt skeið á öndverðum níunda áratug síðustu aldar eða rétt um það leyti sem pönkbylgjan stóð yfir hér á landi. Hin konunglega flugeldarokksveit, sem var úr Breiðholtinu var líklega stofnuð haustið 1981 eða litlu síðar upp úr hljómsveitinni Ekki en fáar heimildir er að finna…

Hjálmar Jónsson (1865-1952)

Hjálmar Jónsson var einn af þeim tónlistarforkólfum sem er hverjum hreppi nauðsynlegur en hann var organisti og forsöngvari í Mývatnssveit, og af honum er þekkt tónlistarfólk komið. Hjálmar var fæddur haustið 1865 og alinn upp á Skútustöðum við Mývatn, ekki liggja fyrir upplýsingar um tónlistariðkun á æskuheimilinu en hann fór suður til Reykjavíkur um tvítugt,…

Hjálmar Kjartansson (1922-2007)

Nafn Hjálmar Kjartanssonar óperusöngvara er ekki vel þekkt í dag en Hjálmar hafði sönginn að aukastarfi í áratugi og söng t.a.m. í fjölda óperuuppfærsla. Hjálmar Kjartansson fæddist vorið 1922 í Reykjavík og bjó þar og starfaði alla ævi. Hann var menntaður málarameistari og var reyndar einnig frístundamálari, nam t.a.m. við Myndlistar- og handíðaskólann en söngurinn…

Hjónabandið [2] (1986)

Hjónabandið mun hafa verið sönghópur sem starfaði um skeið árið 1986 innan Kveldúlfskórsins svokallaða sem starfaði þá í Borgarnesi undir stjórn Ingibjargar Þorsteinsdóttur. Engar frekari upplýsingar liggja fyrir um þennan sönghóp en reikna má með að þar hafi verið kvartett, sextett eða tvöfaldur kvartett skipaður hjónafólki.

Hjónabandið [1] (um 1980)

Hljómsveit var starfrækt á Höfn í Hornafirði í kringum 1980 – a.m.k. árið 1981 undir nafninu Hjónabandið en það ár lék hún bæði á heimaslóðum á Höfn og á Norðfirði. Haukur Þorvaldsson var einn meðlima Hjónabandsins en ekki liggur fyrir á hvaða hljóðfæri hann lék, líklegt er út frá nafni sveitarinnar að hún hafi verið…

Hjólið (1975-78)

Hljómsveitin Hjólið frá Akureyri lék á dansleikjum nyrðra um og eftir miðjan áttunda áratug síðustu aldar, sveitin varð svo fræg að koma tveimur lögum inn á safnplötu en hlaut þó enga sérstaka athygli fyrir það. Hjólið var stofnuð haustið 1975 og virðist sem meðlimaskipan hafi allan tímann verið sú sama meðan sveitin starfaði, Matthías Henriksen…

Hjárómar (um 1965)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem bar nafnið Hjárómar og starfaði í Alþýðuskólanum á Eiðum líklega um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar. Engar upplýsingar er að finna um þessa sveit, meðlimi hennar eða hljóðfæraskipan og er því leitað til lesenda Glatkistunnar eftir þeim, sem og um starfstíma og annað sem ætti heima í umfjöllun…

Hjálparsveitin [2] (1990)

Hjálparsveitin var hópur söngvara sem sendi frá sér lagið Neitaðu að vera með, sumarið 1990 en lagið kom út á tveimur safnplötum það sumar, annars vegar á Hitt & þetta aðallega hitt alla leið og hins vegar á kasettu- og geisladiskaútgáfu Bandalaga 2 þar sem titill lagsins var reyndar Neitum að vera með. Lagið var…

Hjónabandið [3] (1994)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit (eða eitthvað annað) sem kom fram á skemmtun á Breiðdalsvík haustið 1994, undir nafninu Hjónabandið. Hér er líklega ekki um að ræða hljómsveit sem bar þetta sama nafn ríflega áratug fyrr á Höfn í Hornafirði.

Afmælisbörn 1. maí 2024

Fjögur afmælisbörn dagsins eru á dagskrá Glatkistunnar á þessum degi verkalýðsins: Baldvin Albertsson hljómborðsleikari á fjörutíu og eins árs afmæli í dag en hann lék með hljómsveitinni Lokbrá á tíunda áratug síðustu aldar. Lokbrá skildi eftir sig breiðskífuna Army of soundwaves, sem vakti nokkra athygli. Trausti Laufdal Aðalsteinsson er einnig fjörutíu og eins árs á…