Hjalti Gunnlaugsson (1956-)
Hjalti Gunnlaugsson er vel þekkt nafn í hinum kristilega hluta tónlistarinnar hér á landi og hefur komið að miklum fjölda útgefinna platna í þeim geira auk þess að senda sjálfur frá sér nokkrar sólóplötur en hann á sér einnig sögu í almennri ballspilamennsku. Hjalti Gunnlaugsson er Reykvíkingur, fæddur 1956 og mun hafa byrjað á að…








