Hjördís Geirsdóttir (1944-)

Söngkonan Hjördís Geirsdóttir á að baki langan tónlistarferil, feril sem spannar á sjöunda tug ára og hún er enn að syngja. Hjördís á jafnframt að baki tvær útgefnar sólóplötur og eina safnplötu, og hefur einnig sungið inn á fáeinar aðrar plötur með öðrum listamönnum. Hjördís Jóna Geirsdóttir er fædd um það leyti sem lýðveldið Ísland…

Hjördís Geirsdóttir – Efni á plötum

Hjördís Geirsdóttir – Paradís á jörð Útgefandi: Styrktar- og menningarsjóður KK Útgáfunúmer: KKLP 001 / KKCD 001 Ár: 1990 1. Tökum lífinu léttar 2. Í vor 3. Dönsum í nótt (cha cha) 4. Mama 5. Eitt lítið ævintýr 6. Fyrir utan gluggann 7. Komdu heim 8. Paradís á jörð 9. Þótt líði ein stund 10.…

Hljómsveit Árna Elfar – Efni á plötum

Skaup ’73 – ýmsir Útgefandi: Tal og tónar Útgáfunúmer: TT 1099 Ár: 1973 1. Fía dansar gógó 2. 22 ræningjar 3. Hvílík undur að sjá 4. Vor í dal 5. Ápres Toi Flytjendur: Guðrún Á. Símonar – söngur Hrafn Pálsson – söngur og bassi Karl Einarsson – eftirhermur Árni Elfar – slagharpa Björn R. Einarsson – básúna Guðmundur R. Einarsson – trommur Helgi Kristjánsson…

Hljómsveit Árna Elfar (1958-64 / 1981-85)

Píanistinn og myndlistarmaðurinn Árni Elfar starfrækti nokkrar hljómsveitir á starfsævi sinni, hann hafði t.a.m. verið með tríó sem starfaði á árunum 1952-53 en árið 1958 stofnaði hann danshljómsveit sem starfaði um nokkurra ára skeið á skemmtistöðum Reykjavíkur undir nafninu Hljómsveit Árna Elfar og var þá á meðal vinsælustu hljómsveita landsins. Tildrög þess að Hljómsveit Árna…

Hljómsveit Halldórs frá Kárastöðum (1937-52)

Lítið er vitað um hljómsveit Halldórs Einarssonar frá Kárastöðum í Þingvallasveit en hann var vinsæll harmonikkuleikari og lék víða um sunnan og vestanvert landið á dansleikjum á fyrri hluta 20. aldarinnar, ýmist einn eða í samstarfi við aðra en hann mun hafa gert sveitina út frá Reykjavík þangað sem hann fluttist árið 1937. Ekki er…

Hljómsveit Guðjóns Sigurjónssonar (1974)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem lék í Veitingahúsinu Borgartúni 32 haustið 1974 undir nafninu Hljómsveit Guðjóns Sigurjónssonar en engin frekari deili liggja fyrir um sveitina eða um þennan Guðjón, hér er þó giskað á að um „gömlu dansa hljómsveit“ sé að ræða. Því er hér með óskað eftir upplýsingum um þessa sveit, meðlimi…

Hljómsveit Haraldar Reynissonar (1996)

Haraldur Reynisson (Halli Reynis) virðist hafa haldið úti hljómsveit um skamma hríð haustið 1996 en sveitin lék þá á skemmtistaðnum Næturgalanum í Kópavogi. Haraldur sem yfirleitt var einn á ferð sem trúbador var ekki að senda frá sér plötu um það leyti sem þessi sveit starfaði, og hún hefur því ekki verið sett saman til…

Hljómsveit Haraldar Jósefssonar (1957)

Sumarið 1957 lék Hljómsveit Haraldar Jósefssonar fyrir dansi í tengslum við fegurðarsamkeppni sem haldin var í Tívolíinu í Vatnsmýrinni. Svo virðist sem sveitin hafi aðeins leikið í eitt eða örfá skipti opinberlega. Hljómsveitarstjóri sveitarinnar var Haraldur Jósefsson trommuleikari en engar aðrar upplýsingar er að finna um aðra meðlimi hennar eða hljóðfæraskipan.

Hljómsveit Haraldar Baldurssonar (1956-57)

Hljómsveit Haraldar Baldurssonar starfaði á höfuðborgarsvæðinu á árunum 1956 og 57 að minnsta kosti en sveitin lék þá m.a. í Þórscafe og Breiðfirðingabúð, og einnig á útiskemmtunum og öðrum uppákomum, m.a. skemmtunum bankamanna en Haraldur Baldursson hljómsveitarstjóri starfaði einmitt við Útvegsbankann. Haraldur sem kom úr Vestmannaeyjum lék á gítar í hljómsveit sinni en engar upplýsingar…

Hljómsveit Halldórs Helgasonar (1973)

Óskað er eftir upplýsingum um Hljómsveit Halldórs Helgasonar en hún lék líkast til fyrir gömlu dönsunum, sveitin var starfandi árið 1973. Ekki liggur neitt fyrir um þessa sveit en hljómsveitarstjórinn Halldór Helgason gæti hafa verið trommuleikari hennar, óskað er eftir upplýsingum um aðra meðlimi sveitarinnar og hljóðfæraskipan hennar, starfstíma og annað sem ætti heima í…

Sigurður Markússon (1927-2023)

Sigurður Markússon var fyrstur Íslendinga til að nema fagottleik og var svo sjálfur lærimeistari annarra fagottleikara, hann hann lék um langt árabil með Sinfóníuhljómsveit Íslands, var einn af meðlimum og stofnendum tónlistarhópa eins og Musica Nova og Kammersveitar Reykjavíkur og starfaði með fleiri slíkum hópum. Sigurður starfaði jafnframt nokkuð að söngmálum. Sigurður Breiðfjörð Markússon fæddist…

Jón Hallfreð Engilbertsson (1955-2024)

Jón Hallfreð Engilbertsson var áberandi í vestfirsku tónlistarstarfi um árabil, starfaði með fjölda hljómsveita og tók virkan þátt í tónlistar- og leiksýningum sem settar voru upp á Ísafirði, hann var jafnframt laga- og textahöfundur en fátt eitt hefur komið út af því efni. Jón Hallfreð (Halli) var fæddur á Ísafirði en ólst upp á Tirðilmýri…

Afmælisbörn 22. maí 2024

Afmælisbörn dagsins á Glatkistunni eru fimm talsins að þessu sinni: Eva Ásrún Albertsdóttir söngkona er sextíu og fimm ára gömul í dag. Þótt hún hafi lengstum verið þekktust sem bakraddasöngkona hefur hún sungið með fleiri hljómsveitum en marga grunar, þar má nefna Brunaliðið, Smelli, Chaplin, Módel, Snörurnar og svo í þríeykinu Ernu, Evu, Ernu. Einnig…