Glatkistan hlýtur styrk úr Tónlistarsjóði
Glatkistan var eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk þegar úthlutað var í fyrsta sinn úr öllum deildum nýs Tónlistarsjóðs en sjóðurinn er nýstofnaður á grundvelli tónlistarlaga sem sett voru í maí 2023, auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn í byrjun apríl með umsóknarfrest þann 21. maí sl. Hlutverk sjóðsins er m.a. að efla íslenska…


