Glatkistan hlýtur styrk úr Tónlistarsjóði

Glatkistan var eitt af þeim verkefnum sem hlaut styrk þegar úthlutað var í fyrsta sinn úr öllum deildum nýs Tónlistarsjóðs en sjóðurinn er nýstofnaður á grundvelli tónlistarlaga sem sett voru í maí 2023, auglýst var eftir umsóknum í sjóðinn í byrjun apríl með umsóknarfrest þann 21. maí sl. Hlutverk sjóðsins er m.a. að efla íslenska…

The Sweet Parade sendir frá sér smáskífuna Luck

Hljómsveitin The Sweet parade hefur sent frá sér nýja smáskífu af væntanlegri breiðskífu en lagið ber heitið „Luck“ og fjallar texti þess um vonina um smá heppni í lífinu eins og flestir hafa líklega upplifað á lífsleiðinni, eins og segir í fréttatilkynningu. The Sweet parade er fjögurra ára íslensk hljómsveit, einsmannssveit Snorra Gunnarssonar sem hefur…

Afmælisbörn 4. júlí 2024

Glatkistan hefur sex afmælisbörn á skrá sinni á þessum degi: Fyrstan skal nefna rokkarann og Eurovision-farann Eirík Hauksson en hann er sextíu og fimm ára gamall í dag. Eiríkur hefur hin síðustu ár starfað í Noregi og verið þar í hljómsveitum s.s. Artch en hér heima gerði hann garðinn frægan með ýmsum hljómsveitum, Start, Drýsill,…