Hinrik Bjarnason (1934-)
Hinrik Bjarnason er kunnur fyrir störf sín hjá Ríkisútvarpinu en hann starfaði þar að heita má í þrjá áratugi, Hinrik er þó ekki síður þekktur fyrir söngtexta sína en sumir þeirra eru sígildir og hafa verið sungnir kynslóð fram af kynslóð. Hinrik Bjarnason fæddist sumarið 1934 á Stokkseyri og ólst þar upp fram að fermingu…






