Myndasyrpa 3 frá Airwaves 2024
Þriðja og síðasta myndasyrpan frá Iceland Airwaves er nú komin á Facebook-síðu Glatkistunnar og að þessu sinni er um að ræða myndir frá laugardagskvöldinu. Airwaves hefur nú verið í gangi síðan á miðvikudaginn með fjölda uppákoma um allan miðbæ Reykjavíkur (og víðar), hátíðin var sett á fimmtudaginn og síðan þá hefur verið stanslaus tónlistarveisla en…


