Hlynur Þorsteinsson (1953-)
Hlynur Þorsteinsson læknir er það sem kalla mætti einyrki í tónlist þrátt fyrir að hann hafi starfað með fjölda hljómsveita sem gefið hafa út tugi platna, þær sveitir eiga það sameiginlegt að leika tónlist eftir hann. Hlynur (f. 1953) mun hafa eignast sinn fyrsta gítar um 17 ára aldur og fljótlega upp úr því farið…












