Hnotubrjótarnir (2009-11)
Tvíeykið Hnotubrjótarnir starfaði í raun ekki sem hljómsveit þótt það kæmi reyndar einu sinni fram opinberlega en um var að ræða tónlistarsamstarf þeirra Heimis Más Péturssonar og Þórs Eldon, þeir sendu frá sér eina plötu. Heimir Már hafði verið í tónlist á sínum yngri árum og starfað þá með hljómsveitinni Reflex sem keppti í fyrstu…









