Hornaflokkur Selfosskirkju (1963)
Svo virðist sem lítil blásarasveit hafi verið sett saman sumarið 1963 undir nafninu Hornaflokkur Selfosskirkju, til að leika við vígslu Skálholtskirkju sem þá fór fram en sveitin var þar meðal tónlistarflytjenda. Engar heimildir er að finna um hverjir skipuðu Hornaflokk Selfosskirkju en hér er giskað á að þarna hafi verið á ferð meðlimir úr Lúðrasveit…


















