Hrefna Tynes (1912-94)
Hrefnu Tynes verður sjálfsagt fyrst og fremst minnst fyrir störf hennar í þágu skáta en hún var einnig texta- og lagahöfundur og reyndar liggja eftir hana tveir textar sem allir Íslendingar þekkja. Hrefna Tynes (fædd Þuríður Hrefna Samúelsdóttir) var fædd í Súðavíkurhreppi fyrir vestan vorið 1912 en flutti með fjölskyldu sinni til Ísafjarðar ung að…











