Hrefna Unnur Eggertsdóttir (1955-)
Píanóleikarinn og -kennarinn Hrefna Unnur Eggertsdóttir hefur staðið í fremstu röð um árabil, leikið á ótal tónleikum sem undirleikari einsöngvara og meðleikari tónlistarfólks af ýmsu tagi auk annarra tónleikatengdra verkefna, hún hefur jafnframt kennt á píanó um langa tíð. Hrefna Unnur Eggertsdóttir er fædd 1955, ættuð úr Garðinum og steig sín fyrstu skref í Tónlistarskólanum…









