Hrekkjusvín (1977)
Tónlistarhópur sem kallaðist Hrekkjusvín stóð að baki plötu sem oft hefur verið nefnd sem besta barnaplata sem komið hefur út á Íslandi, Hrekkjusvínin voru aldrei starfandi sem hljómsveit heldur aðeins sett saman fyrir þetta eina verkefni. Það mun hafa verið vorið 1977 sem útgáfufyrirtækið Gagn og gaman (Páll Baldvin Baldvinsson) fékk þá Valgeir Guðjónsson, Leif…










