Hreinn Pálsson (1901-76)
Tenórsöngvarinn Hreinn Pálsson var eins konar alþýðulistamaður sem naut mikillar hylli, hann var að mestu óskólagenginn í sönglistinni en hafði hæfileika frá náttúrunnar hendi og var afar vinsæll söngvari. Söngurinn var þó aldrei nema áhugamál í frístundum því hann var önnum kafinn á öðrum vígstöðvum alla ævi. Hreinn fæddist í Ólafsfirði árið 1901 en ólst…









