Hugrakka brauðristin (1991)
Um verslunarmannahelgina 1991 var haldin hljómsveitakeppni í tengslum við útihátíðina við Húnaver og meðal þátttökusveita í þeirri keppni var hljómsveit sem bar heitið Hugrakka brauðristin. Engin frekari deili er að finna um þessa tilteknu sveit en hún gæti hafa átt skyldleika með hljómsveit sem starfaði löngu síðar undir nafninu Hugrakka brauðristin Max en gekk upphaflega…



































