Söngbók Glatkistunnar stækkar
Vikuskammtur Glatkistunnar er með öðru sniði að þessu sinni en venjulega því nú brestur á með nýjum textaskammti – á fjórða hundrað texta bætast nú við þá ríflega þrjú þúsund texta sem finna má fyrir á Glatkistuvefnum. Hér eru nýlegir textar með hljómsveitum og listafólki eins og Flott, Elínu Hall, Myrkva og Iceguys í bland…
