Hulda Emilsdóttir (1930-)

Hulda Emilsdóttir var kunn söngkona á sjötta áratug síðustu aldar og í upphafi þess sjöunda en hún söng fáein lög sem nutu vinsælda á sínum tíma, það var svo löngu síðar að gamlar upptökur með söng hennar voru gefnar út á plötum. Hulda fæddist austur á Eskifirði árið 1930 og bjó þar fyrstu tíu ár…

Hulda Emilsdóttir – Efni á plötum

Sigurður Ólafsson og Hulda Emilsdóttir – Tólfti september: Halló (tangó) / Bergmál hins liðna (vals) Útgefandi: Tónabandið Útgáfunúmer: TON101 Ár: 1960 1. Halló 2. Bergmál hins liðna Flytjendur: Sigurður Ólafsson – söngur Hulda Emilsdóttir – söngur hljómsveit undir stjórn Carls Billich: – Carl Billich – píanó – Karl Lilliendahl – gítar – Einar B. Waage – bassi – Árni Scheving – víbrafónn – Bragi…

Hryðjuverk (2003-08)

Harðkjarnapönksveit sem bar nafnið Hryðjuverk var starfrækt um nokkurra ára skeið snemma á þessari öld en var þó ekki mjög virk. Hryðjuverk kom fyrst fram á sjónarsviðið haustið 2003 og gæti þá hafa verið tiltölulega nýstofnuð, sveitin lék þá á fáeinum tónleikum m.a. í Hinu húsinu ásamt fleiri sveitum og um svipað leyti sendi hún…

Hryðjuverk – Efni á plötum

Hryðjuverk – Hryðjuverk? [ep] Útgefandi: Hryðjuverk records Útgáfunúmer: HRY 001 Ár: 2003 1. Brennum Keldur til grunna 2. Gjöf frá ríkisstjórn Íslands 3. Vatn 4. Til sölu 5. Totalidys 6. Stjaksettir stjórnmálamenn Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur] Patient zero / Hryðjuverk – Patient zero / Hryðjuverk [split plata] Útgefandi: Holy shit records Útgáfunúmer: HXS#1 Ár:…

Húnaver [tónlistartengdur staður / tónlistarviðburður] (1952-)

Félagsheimilið Húnaver í Austur-Húnavatnssýslu er með þekktustu samkomuhúsum landsins en þar hafa verið haldnir dansleikir og aðrir tónlistartengdir viðburðir í áratugi. Rétt eins og með önnur félagsheimili hefur dansleikjum þó fækkað mjög í húsinu og þar hefur ferðaþjónustan tekið við keflinu. Húnaver er með allra fyrstu stóru félagsheimilum landsins en húsið var byggt fljótlega eftir…

Húnvetningakórinn í Reykjavík (1966-78)

Húnvetningakórinn í Reykjavík er einn þriggja kóra sem starfað hafa á höfuðborgarsvæðinu í nafni Húnvetninga en einnig má nefna Söngfélagið Húna (1942-58) og Húnakórinn (1993-2018), þessi kór starfaði hins vegar á árunum 1966 til 78. Litlar upplýsingar er að finna um Húnvetningakórinn en hann starfaði líkast til innan Húnvetningafélagsins í Reykjavík, í heimild er talað…

Húrra [fjölmiðill] (1965-66)

Húrra var tímarit fyrir táninga og fjallaði einkum um tónlist, en blaðið kom út um miðjan sjöunda áratug síðustu aldar, á árunum 1965 og 66. Það var söngvarinn Haukur Morthens sem setti Húrra á laggirnar og var ritstjóri blaðsins en einnig skrifaði Þorsteinn Eggertsson í það. Í ritinu mátti m.a. finna greinar um erlenda tónlistarmenn…

Húsband Populus Tremula (2002-)

Hljómsveit sem gengið hefur undir nafninu Húsband Populus Tremula, hefur starfað á Akureyri um langt skeið án þess þó að um samfleytt samstarf hafi verið að ræða – og reyndar hafði hún verið til í yfir áratug þegar hún fyrst hlaut nafn sitt. Upphaf sveitarinnar má rekja allt til ársins 2002 þegar nokkrir tónlistarmenn á…

Húsband Havarí (2010)

Hið svokallaða Húsband Havarí mun hafa verið sett saman fyrir listahátíðina Villa Reykjavík sem haldin var sumarið 2010 en meðlimir sveitarinnar voru þeir Ólafur Örn Josephsson (Stafrænn Hákon), Bergur Andersen og Macio Moretti skipuðu. Engar frekari upplýsingar er að finna um þessa sveit eða almennt um uppákomuna nema að það stóð til að þeir myndu…

Húsavíkurtríóið (1971-72)

Veturinn 1971 til 72 starfaði tríó innan Tónlistarskólans á Húsavík undir nafninu Húsavíkurtríóið en sveitin æfði undir handleiðslu Ladislav Vojta, tékknesks tónlistarkennara við skólann. Meðlimir Húsavíkurtríósins voru þau Katrín Sigurðardóttir píanóleikari, Þórhalla Arnljótsdóttir klarinettuleikari og Ásgeir Steingrímsson trompetleikari, þremenningarnir komu nokkuð fram opinberlega um veturinn og héldu m.a. sjálfstæða tónleika í Félagsheimilinu á Húsavík. Húsavíkurtríóið…

Húsdýrið (2000-04)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um þungarokkshljómsveit sem gekk undir nafninu Húsdýrið og starfaði af því er virðist innan þungarokksklúbbsins Rándýrsins en sá klúbbur var starfræktur á árunum 1994 til 2004 að minnsta kosti – og er að öllum líkindum starfandi ennþá en starfsemi hans fer ekki hátt. Hljómsveitin Húsdýrið mun hafa troðið upp á árshátíðum…

Húsdraugarnir (1996-97)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði á Hólmavík undir lok síðustu aldar, að minnsta kosti á árunum 1996 og 96 en sú sveit lék nokkuð á heimaslóðum, á Cafe Riis á Hólmavík um verslunarmannahelgarnar bæði árin en einnig á dansleik í félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík sumarið 1996. Hér vantar upplýsingar um meðlimi og…

Afmælisbörn 28. maí 2025

Fimm afmælisbörn er að finna í gagnagrunni Glatkistunnar í dag: Helgi Pétursson jafnan kenndur við Ríó tríó er sjötíu og sex ára gamall í dag. Hann hefur sungið og leikið á kontrabassa með Ríó tríói allt síðan 1965 en hefur einnig fengist við annars konar tónlistartengd verkefni s.s. með Grasösnum sem og á plötum annarra…