Hulda Emilsdóttir (1930-)
Hulda Emilsdóttir var kunn söngkona á sjötta áratug síðustu aldar og í upphafi þess sjöunda en hún söng fáein lög sem nutu vinsælda á sínum tíma, það var svo löngu síðar að gamlar upptökur með söng hennar voru gefnar út á plötum. Hulda fæddist austur á Eskifirði árið 1930 og bjó þar fyrstu tíu ár…









