Hörður Torfason (1945-)

Saga trúbadorsins Harðar Torfasonar er engri lík. Hann barðist við mótlæti áratugum saman fyrir það eitt að vera samkynhneigður en ákvað að taka slaginn og ruddi svo brautina á ýmsan hátt fyrir aðra, sú barátta hefur ekki aðeins skilað sér í réttindamálum samkynhneigðra heldur almennt í mannréttindamálum og síðustu árin hafa þau mál tekið yfir…

Hörður Torfason – Efni á plötum

Hörður Torfa – syngur eigin lög Útgefandi: SG-hljómplötur / Ofar Útgáfunúmer: SG-033 / Ofar 001 Ár: 1971 / 1988 1. Þú ert sjálfur Guðjón 2. Aftanþeyr 3. Lát huggast barn 4. Dagurinn kemur – dagurinn fer / De Lappé 5. Grafskrift 6. Tryggð 7. Kveðið eftir vin minn 8. Leitin 9. Jósep smiður 10. Ég…

Hvar er Mjallhvít (2004-13)

Hljómsveitin Hvar er Mjallhvít starfaði í um áratug fyrr á þessari öld, sveitin var ekki áberandi en átti sér fastan aðdáendakjarna sem m.a. sótti jólaböll fatlaðra og það var fastur liður hjá henni að leika þar fyrir dansi. Sveitin sendi frá sér eina plötu. Hljómsveitin Hvar er Mjallhvít? var stofnuð haustið 2004 og var að…

Hymnalaya – Efni á plötum

Hymnalaya – Hymns Útgefandi: Record records Útgáfunúmer: RECD024 Ár: 2013 1. Colt for a king 2. II 3. Riddles 4. IV 5. In my early years 6. Patience 7. Mind blown 8. Shapes and sounds 9. Everything 10. X 11. Svarta 12. XII Flytjendur:  Einar Kristinn Þorsteinsson – söngur og kassagítar Gísli Hrafn Magnússon –…

Hymnalaya (2012-14)

Hljómsveitin Hymnalaya vakti nokkura athygli á öðrum áratug aldarinnar en sveitin sendi frá sér plötu áður en hún hafði nokkru sinni komið fram opinberlega – í kjölfarið hóf sveitin að koma fram. Hymnalaya var stofnuð á fyrri hluta ársins 2012 og fór lítið fyrir henni til að byrja með enda lék hún ekkert á tónleikum…

Hver [1] – Efni á plötum

Hver – Helena / Ég elska þig [ep] Útgefandi: Hljómplötuútgáfan Útgáfunúmer: HU-001 Ár: 1979 1. Helena 2. Ég elska þig Flytjendur: Leifur Hallgrímsson – bassi Steingrímur Óli Sigurðsson – trommur Hilmar Þór Hilmarsson – rafgítar Þórhallur Kristjánsson – hljómborð og söngur Erna Gunnarsdóttir – raddir Erna Þórarinsdóttir – raddir Eva Ásrún Albertsdóttir – raddir Magnús…

Hver [1] (1976-81)

Hljómsveitin Hver frá Akureyri á sér nokkuð merkilega sögu en hún starfaði um fimm ára skeið og þróaðist á þeim tíma úr því að vera skólahljómsveit yfir í ballsveit sem lagði áherslu á sálartónlist, Hver varð aldrei mjög þekkt enda sendi sveitin einungis frá sér eina smáskífu en átti hins vegar þátt í því að…

Hvar er Mjallhvít? – Efni á plötum

Hvar er Mjallhvít? – Hvar er Mjallhvít? Útgefandi: Geimsteinn Útgáfunúmer: GSCD 240 Ár: 2008 1. Pokarottu sumargleði 2. Óáfengur púns 3. Að verð‘ eins og hann 4. Aumingja þú! 5. Regnið 6. Næsta haust 7. Gleymmérei 8. Endalaus vegur 9. Ég kalla allt ömmu mína 10. Opp jors Flytjendur: Sigmar Þór Matthíason – bassi Gunnar…

Hættir (um 2000-2011)

Upplýsingar um dúettinn Hættir eru af skornum skammti en hann var skipaður þeim fóstbræðrum Hauki Nikulássyni sem lék á gítar og hljómborð, og Gunnari Antonssyni sem lék á gítar – að öllum líkindum sungu þeir báðir. Hættir léku á ýmsum samkomum á vegum félagssamtaka, s.s. árshátíðum og þess konar uppákomum en einnig mikið í einkasamkvæmum…

Hægðatregða (?)

Óskað er eftir upplýsingum um dúett (fremur en hljómsveit) sem bar nafnið Hægðatregða. Ekki liggur fyrir hvenær Hægðatregða starfaði, hversu lengi, um hvers konar sveit var að ræða eða hverjir skipuðu hana og er því hér með óskað eftir þeim upplýsingum.

Hæfileikakeppni þjóðhátíðarnefndar Akraness [tónlistarviðburður] (1984-87)

Þjóðhátíðarnefnd Akraness stóð fyrir hæfileikakeppni meðal ungs fólks líklega á árunum 1984 til 87, ekki er ólíklegt að teygja megi fyrra ártalið framar. Hæfileikakeppnin fór líklega fram í félagsmiðstöðinni Arnardal á Akranesi og hefð mun hafa verið fyrir að sigurvegarar hennar træðu upp í þjóðhátíðardagskrá þeirra Skagamanna 17. júní. Litlar upplýsingar er að finna um…

Hæfileikakeppni Vísnavina [tónlistarviðburður] (1986)

Félagsskapurinn Vísnavinir hélt upp á tíu ára afmæli sitt vorið 1986 og í tilefni af því var haldin hæfileikakeppni þar sem keppendur fluttu tónlist, sína eigin eða eftir aðra en þó með þeim skilyrðum að hún væri á íslensku – að öllum líkindum flutti hver keppandi tvö lög. Litlar upplýsingar er að finna um sjálfa…

Hæfileikakeppni Tómstundaráðs Kópavogs [tónlistarviðburður] (1973-90)

Tómstundaráð Kópavogs stóð um árabil fyrir hæfileikakeppni fyrir ungt fólk sem var líklega fyrsta keppni sinnar tegundar hérlendis, sem átti sér fastan sess í bæjarlífinu en Kópavogur var á þeim tíma ungur bær með hátt hlutfall ungs fólks, keppnin var alla tíð haldin í Kópavogsbíói (Félagsheimili Kópavogs). Hæfileikakeppnin var fyrst haldið vorið 1973 og voru…

Högnastaðagrúppan (1984)

Hljómsveit sem gekk undir nafninu Högnastaðagrúppan lék á þorrablóti á Eskifirði í upphafi árs 1984, og er útlit fyrir að sveitin hafi verið sett saman eingöngu  til að leika á þeirri uppákomu því engar aðrar upplýsingar er að finna um þessa sveit. Högnastaðagrúppan var skipuð bræðrunum Þórhalli [bassaleikara?], Guðmanni [trommuleikara?] og Hauki [harmonikku- og/eða hljómborðsleikara?]…

Afmælisbörn 6. ágúst 2025

Fjögur afmælisbörn í tónlistargeiranum líta dagsins ljós að þessu sinni: Jóhann Helgason er sjötíu og sex ára gamall í dag. Jóhann er einn okkar fremsti lagahöfundur og söngvari og á ógrynni laga sem allir þekkja, meðal þeirra má nefna Söknuður, Seinna meir, Take your time og Karen svo fáein dæmi séu nefnd. Jóhann hefur starfað…