Hölt hóra (2003-06)

Pönkrokksveitin Hölt hóra vakti töluverða athygli í upphafi þessarar aldar og þrátt fyrir fremur ósmekklegt nafn að mati sumra hjálpaði það sveitinni líklega að fanga athygli fólk og koma sveitinni á framfæri – töldu meðlimir sveitarinnar síðar í viðtali. Hljómsveitin var stofnuð í upphafi árs 2003 (hugsanlega jafnvel haustið á undan) í uppsveitum Árnessýslu og…

Hölt hóra – Efni á plötum

Hölt hóra – Vændiskonan [ep] Útgefandi: Hölt hóra Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2003 1. Vændiskonan Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur] Hölt hóra – Love me like you elskar mig Útgefandi: Hölt hóra Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2005 1. Party through the night 2. Love me like you elskar mig 3. Act of passion 4. Crazy…

Hættuleg hljómsveit (1990-91)

Tónlistarmaðurinn Magnús Þór Jónsson (Megas) sendi sumarið 1990 frá sér tvöfalt albúm sem bar nafnið Hættuleg hljómsveit og glæpakvendið Stella en sá titill á sér skírskotun í sögurnar um Basil fursta. Nokkur fjöldi tónlistarfólks kom að gerð plötunnar með Megasi en útgáfa hennar var með þeim hætti að hann gaf plötuna út sjálfur og hún…

Hælsæri – Efni á plötum

Hælsæri – Hælsæri Útgefandi: Hælsæri Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2011 1. Hælsæri, Pt. 1 2. Guð gaf mér eyra 3. Ég er að borða þig 4. Haraldur 5. Í Valhöll við dönsum 6. Aldrei má ég 7. Eltihrellir 8. Einnar nætur gaman 9. Litla sæta góða 10. Rottumaðurinn 11. Kaffilagið 12. Numinn á brott 13.…

Hælsæri (2010-)

Rokksveitin Hælsæri hefur starfað um árabil á Akureyri, með hléum en hefur síðustu árin verið virkari í tónleikasenunni en oft áður. Hælsæri var að öllum líkindum stofnuð á Akureyri árið 2009 eða 2010 en hún var komin á skrið í spilamennskunni sumarið 2010, lék þá m.a. á tónlistarhátíðunum Gærunni á Sauðárkróki og Akureyri rokkar um…

Höfuðlausn [1] – Efni á plötum

Egill B. Hreinsson – Og steinar tali… / And stones will speak… Útgefandi: Skífan Útgáfunúmer: SCD 211 Ár: 1998 1. Sigrún (Litfríð og ljóshærð) 2. Máninn hátt á himni skín 3. Skólavörðuholtið hátt 4. Litla kvæðið um litlu hjónin 5. Vísur Vatnsenda-Rósu 6. Rokkarnir eru þagnaðir 7. Í dag skein sól 8. Maístjarnan 9. Kvæðið…

Höfuðlausn [1] (1995-2007)

Djasspíanóleikarinn Egill B. Hreinsson starfrækti hljómsveitir, bæði tríó og kvartetta um langt árabil og er fjallað um tríó hans annars staðar á síðunni – hér eru hins vegar settir undir einn hatt kvartettar Egils en hann kom reglulega fram með slíka á árunum 1995 til 2007, fyrirferðamestur þeirra er kvartettinn Höfuðlausn. Elstu heimildir um kvartett…

Hættuleg hljómsveit – Efni á plötum

Megas – Hættuleg hljómsveit og glæpakvendið Stella (x2) Útgefandi; HMH Útgáfunúmer: LP001 / LP002 Ár: 1990 1. Pæklaðar plómur 2. Furstinn 3. Greip og eplasafi 4. Rauðar rútur 5. Heilræðavísur: þriðja og síðasta sinni 6. Ekki heiti ég Elísabet 7. Marta smarta: mansöngur 8. Ungfrú Reykjavík 9. Keflavíkurkajablús 1. Styrjaldarminni 2. Hafmeyjarblús 3. Svefn er…

Höll vindanna (1987)

Árið 1987 starfaði hljómsveit, að líkindum unglingahljómsveit undir nafninu Höll vindanna, á Sauðárkróki eða nágrenni en þá um haustið lék sveitin á styrktartónleikum á Króknum. Óskað er eftir frekari upplýsingum um þessa sveit, hverjir skipuðu hana og hver hljóðfæraskipan hennar var, auk annarra upplýsinga sem ættu heima í umfjölluninni.

Hörður Guðmundsson (1928-87)

Sauðkrækingurinn Hörður Guðmundsson var kunnur fyrir hljóðfæraleik sinn en hann starfrækti hljómsveitir á sínum yngri árum, hann var einnig þekktur hagyrðingur. Hörður Guðmundsson (oft kenndur við móður sína og var kallaður Hörður Fríðu) starfaði lengst af ævi sinnar við sjómennsku og verslunarstörf á Sauðárkróki. Hann fæddist vorið 1928 og mun hafa lært tónlist um tveggja…

Hörmung [1] (um 1976-77)

Óskað er eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði í grunnskólanum á Skagaströnd undir nafninu Hörmung líklega laust eftir miðjan áttunda áratug síðustu aldar, á að giska í kringum 1976 eða 77 – jafnvel síðar en sveitin var eins konar skólahljómsveit þar. Guðmundur Jónsson gítarleikari (síðar í Sálinni hans Jóns míns, GG blús, Kikk o.m.fl.) var…

Hörkutól – Efni á plötum

Hörkutól – [?] Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]  Ár: [engar upplýsingar] [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur] Hörkutól – Hjálpum þeim Útgefandi: [engar upplýsingar] Útgáfunúmer: [engar upplýsingar]  Ár: 2005 [engar upplýsingar um efni] Flytjendur: Hreinn Þorkelsson – [?] Gunnar Svanlaugsson – [?] Eyþór Benediktsson – [?] Trausti Tryggvason – [?] Hallfreður…

Hörkutól (um 1998-2009)

Félagsskapur sem nefndist Hörkutól eða Hörkutólafélagið var starfrækt meðal karlkyns kennara við grunnskólann í Stykkishólmi, um og eftir aldamótin 2000, hugsanlega var félagið stofnað haustið 1998 og það starfaði hið minnsta til ársins 2009 en starfsemi þess sneri að einhvers konar gríni í garð karlmennsku og var með margvíslegum hætti. Afar litlar upplýsingar er að…

Hörður Hákonarson (1938-2021)

Hörður Hákonarson ljósmyndari var harmonikkuleikari og lagahöfundur sem ekki fór mikið fyrir en hann vann í nokkur skipti til verðlauna í danslagakeppnum sem haldnar voru sjötta og sjöunda áratugnum, og reyndar einnig síðar. Hörður var Reykvíkingur, fæddur 1938 og var um sextán ára gamall þegar hann hóf að nema harmonikkuleik hjá Karli Jónatanssyni harmonikkuleikara og…

Hörmung [3] (2013-15)

Rokkhljómsveitin Hörmung starfaði á Ísafirði á árunum 2013 til 2015 hið minnsta, hugsanlega hefur hún verið stofnuð fyrr. Meðlimir sveitarinnar voru þeir Einar Bragi Guðmundsson gítarleikari, Brynjar J. Olsen gítarleikari, Egill Bjarni Vikse hljómborðsleikari [og söngvari?], Slavyan Yordanov bassaleikari og Valgeir Skorri Vernharðsson trommuleikari. Sveitin var nokkuð virk meðan hún starfaði og lék í fjölmörg…

Hörmung [2] (1982-83)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um hljómsveit sem starfaði undir nafninu Hörmung, líkast til á Höfn í Hornafirði á árunum 1982 til 83 að minnsta kosti en sveitin lék á dansleik í félagsheimilinu Sindrabæ á Höfn á öðrum degi jóla 1982. Hér er óskað eftir nöfnum meðlima sveitarinnar og hljóðfæraskipan, starfstíma auk frekari upplýsinga sem heima…

Afmælisbörn 20. ágúst 2025

Sex afmælisbörn koma við sögu á þessum degi: Einar Júlíusson söngvari hefði átt afmæli í dag en hann lést árið 2023. Einar söng með ýmsum hljómsveitum s.s. Saxon kvintett, H.J. kvartettnum og Hljómsveit Guðmundar Ingólfssonar áður en hann gerðist fyrsti söngvari Hljóma frá Keflavík. Síðar átti hann eftir að syngja með Pónik, t.d. lagið Léttur…