Betlikerlingin
Betlikerlingin (Lag / texti: Þorsteinn Guðmundsson / Gestur Pálsson) Hún hokin sat á tröppu en hörkufrost var á og hnipraði sig saman uns í kuðung hún lá, og kræklóttar hendurnar titra til og frá, um tötrana að fálm sér velgju að ná. Og augað var svo sljótt sem þess slokknað hefði ljós, í stormabylnum tryllta…