Myndir frá hinni hlið lífsins
Myndir frá hinni hlið lífsins (Lag og texti: Bubbi Morthens) Myndir frá hinni hlið lífsins þar sem hamingjan er draumur. Á malbikinu er máður parís og í myrkrinu er stöðugur straumur barna sem glötuðu öllu frá sér og geyma hatrið djúpt í brjósti sér. Hér eru póstkassarnir kjaftfullir og bíða með kaldlynd bréf og tveggja…